Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þar til bær dómstóll
ENSKA
competent tribunal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... slík greiðsla, hvort sem staðið er skil á henni samkvæmt samningi eða úrskurði bærs dómstóls viðtökuríkisins í málinu, eða fullnaðardómur slíks dómstóls, þar sem synjað er um greiðslu, skal vera bindandi fyrir samningsaðilana og endanlegur, ...

[en] Such payment, whether made pursuant to a settlement or to adjudication of the case by a competent tribunal of the receiving State, or the final adjudication by such a tribunal denying payment, shall be binding and conclusive upon the Contracting Parties;

Rit
[is] Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1951

[en] Agreement Between the Parties to the North Atlantic Treaty Regarding the Status of Their Forces

Skjal nr.
T06Snatoforces-isl
Athugasemd
Lönd, ríki, stjórnvöld og yfirvöld eru ,lögbær´ en hins vegar eru stofnanir ,þar til bærar´ og aðilar ,þar til bærir´.

Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
bær dómstóll

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira